Hross í hollri vist
Átaksverkefni um aðbúnað hrossa og hönnun hesthúsa
Markmið verkefnisins er:
1. Að beina sjónum manna að ódýrum og hagnýtum lausnum hvað varðar aðbúnað hrossa með velferð þeirra að leiðarljósi
2. Fræða hinn almenna hesteiganda um þær kröfur sem gera á til bygginga sem halda á hross í og nærumhverfi þeirra
Umsjón verkefnisins er í höndum Landbúnaðarháskóla Íslands
Verkefnisstjóri:
Snorri Sigurðsson
Verkefnisstjóri við Landbúnaðarháskóla Íslands
M.Sc. í húsvistunarfræðum
Samstarfsmaður:
Þorvaldur Kristjánsson
Sérfræðingur við Landbúnaðarháskóla Íslands
Doktorsnemi
Starfsmaður verkefnis:
Sigtryggur Veigar Herbertsson
Verkefnisstjóri við Landbúnaðarháskóla Íslands
M.Sc. í aðbúnaðar og atferlisfræði húsdýra.