Námskeið um hesthús
Verkefnið býður upp á þrennskonar fyrirkomulag á námskeiðum fyrir hestamenn og áhugamenn um húsvist hrossa. Þessi námskeið eru fyrir hestamannafélög eða hópa áhugasamra hestamanna sem taka sig saman.
-
Námskeiði II er farið í helstu atriði varðandi laga- og reglugerðaumhverfi hrossa og hesthúsbygginga, í undirbúning framkvæmda og breytinga eldri húsa. Einnig verður tekið fyrir aðstöða og aðbúnaður fólks í hesthúsum, hönnunarforsendur með þjónustuaðila í huga, hljóðvist, lýsingu og lagnamál ásamt því að kynnt verða möguleikar eftirlitskerfa og mögulegar hugmyndir að hesthúsi framtíðarinnar.
Þessi ofantalin námskeið eru hugsuð sem seinnipartsnámskeið eða frá 18:00-23:00 en einnig er möguleiki fyrir því að sameina þessi námskeið í eitt heilstætt námskeið þar sem öll þessi atriði verða tekin fyrir.
Áhugasamir hafi samband við hesthus@hesthus.is