Til baka   Birta:
        - Sól:
        - Hálfskuggi:
        - Skuggi:

Þol/kröfur til jarðvegs:
  
- Þurr ófrjósamur:
  - Vel framræstur:
  - Blautur og kaldur:

Harðgerði:
  
- Borgarumhverfi:
  - Þurkþolin:
  - Þarf skjól:
  - Vindþolin:
  - Saltþolin:

H-tala:
        - A:
        - B:
        - C:
        - D:

Annað: 

Stutt lýsing:  Yrkið ´Aðall´ er af silfurreyninum gamla í Bæjarfógetagarðinum gróðursett 1883 og hefur reynst vel til undaneldis.Hann er apomiktískur og er því fræekta. Hann þróskar fræ fremur seint sem ekki þroskast í öllum árum. Silfurreynir er vind- og saltþolið tré sem hentar ágætlega sem götutré. Það er hinsvegar galli hvað hann er með lágann stofn og takmarkar það not hans nokkuð nema helst ef tryggt er að gróðursetja stofnháar plöntur og fylgja eftir með klippingu. Silfurreynir er viðkvæmur fyrir áföllum við og eftir gróðursetningu, því er mikilvægt að gróðursetja hann fyrir laufgun og gæta að vökvun fyrstu tvö árin. Við erfiðar aðstæður er bæði gráreynir og alpareynir harðgerðari en athugið að þeir eru smávaxnari og skammlífari.

Athugasemd:  Hollenska yrkið ´Browers´ hefur verið reynt hér með ágætum árnagri er með jafna öfugegglaga krónu með uppréttum þéttum greinum, sem verður 10-12 metra á 50 árum í norður Evrópu.


    
 
meira..
( smella á mynd ).
 
meira..
( smella á mynd ).
Silfurreynir
Sorbus intermedia

Ætt:  

Yrki: ´Aðall´

Flokkur:
     Meðalhátt tré
      hæð í m.:  10-12
     
Blómlitur:
 Hvítur

Blómgun:  júlí

Aldin/mán.:  október

Haust-/vetrarútlit:
  
  Gulir haustlitir
  
  

 
Notkun:
 - Botn þekjandi: 
 - Limgerði klippt:  
 - Limgerði Óklippt: 
 - Einkagarður: 
 - Opin græn svæði: 
 - Fláar: 
 - Plöntuker: 
 - Stakstætt: 
 - Götutré: 
 - Skjólbelti: 
 - Þyrping: 
 - Kantplöntur: 
 - Klifurplöntur: 
 - Sígrænt/vetrarfallegt: 
 - Æt aldin og ber: 

Bil á milli plantna:  5-8m.

Bil á milli í limgerði:  

Fjölgun:  Fræsáðning