Annað:
Stutt lýsing:
Frábær jaðarplanta bæði í skugga og sól. Þolir að standa þurrt á skuggsælum stað og því úrvals þekjuplanta t.d. undir stærri runna. Auðvelt að koma til með skiptingu og fljót að dreifa úr sér og þekja beð.
Athugasemd:
AtH! Nýtt yrki á markaði og getur því framboð verið takmarkað.
|