Annað:
Stutt lýsing:
Lágvaxinn jarðlægur runni með hálfuppréttar greinar, getur hækkað með árunum runni 30 - 40 cm hár en mun breiðari. Karlkyns og blómstrar gulum reklum við laufgun.
Athugasemd:
Loðvíðir er mjög sólelskur og verður fljótt lélegur ef hann lendir í skugga. Laufgast seint og hentar því ekki sem þekjandi til að halda niðri illgresi.
|