Annað:
Stutt lýsing:
Hávaxinn karlkyns loðvíðir með stór og fallega loðin laufblöð. Blómstrar gulur reklum á vorin. Loðvíðir laufgast seint á vorin og heldur því illa aftur af illgresi, notið þekjandi runna svo sem hélurifs, kirtilrifs eða ilmblágresi sem undirgróður.
Athugasemd:
Er nýr á markaði og getur framboð af honum verið takmarkað. Nokkrir aðrir karlkyns klónar með svipað vaxtarlag er í sölu svosem yrkin 'Vaðnes' og 'Vatnsendi'.
|