Annað:
Stutt lýsing:
Gróskumikil klifurrós 5 m. há erlendis en vanalega 2-3 m. hérlendis. Blóm eru stór eldrauð í klasa. ilmar lítið. Blómstrar frá miðjum ágúst – september/október á Íslandi.
Harðgerðasta rauða klifurrós sem völ er á, getur þó kalið lítillega hérlendis. Harðgerð á svæði A og B +á skjólsælum og sólríkum stöðum. Getur kalið lítillega.
Athugasemd:
W. Kordes, Þýskaland 1955. Rosa rubignosa-yrki x Rosa x kordesii
|