Annað:
Stutt lýsing:
Kröftugur 1,5-2,5 m hár runni. Mikið kynblönduð ró og blöð stærri en á venjulegum þyrnirósum, haustlitir gulir en frýs oft græn hérlendis. Blóm einföld mjög stór gul til fölgul, ilma, þroskar sjaldan nýpur. Blómstra á Íslandi frá júlí - ágúst.
Reynsla/harðgerði: Nokkuð harðgerð í görðum YG. Harðgerð á svæði A og B á sólríkum og skýldum stöðum.
Athugasemd:
|