Annað:
Stutt lýsing:
Fljótvaxin og frekar vindþolin. Karltré blómstra mjög fallega gulum reklum á vorin. ATH! Mikill munur af fræi og því ekki allar plöntur sem verða góð tré. Velja þarf sérstaklega út karlplöntur.
Athugasemd:
ATH! ÞETTA KVÆMI ER EKKI Í ALMENNRI FRAMLEIÐSLU OG ER ÞVÍ FRAMBOÐ Á ÞVÍ TAKMARKAÐ.
|