Annað:
Stutt lýsing:
Blómsæll gróskumikill runni 1,5 m. hár, mikil rótarskot. Rauðleitar greinar og fallegt dökkt gljáandi lauf sem minnir á brúðurós eða Rosa ´Metis´, frís oftast græn og kelur gjarnan. Blóm rauðbleik til rauðfjólublá hálffyllt
Athugasemd:
Skríður með rótarskotum, kelur oft í greinaenda.
|