Annað:
Stutt lýsing:
Mjög harðgerður grófvaxinn runni eða lítið tré. Skammlífur oft ekki nema 30-40 ára þegar hann feysknar og veltur um koll.
Athugasemd:
Vex fljótt úr sér, verður ber að neðan og getur lagst á hliðina. Þarf frjósaman jarðveg. Ætti ekki að nota nema þar sem annað þrífst ekki. Fremur að nota viðju, viðjublendinga og jörfavíðir við ströndina.
|