Annað:
Skríður með rótarskotum
Stutt lýsing:
Gróskumikill runni 1,5 m. hár og breiður, sendir mykið af rótarskotum.
Fær sjaldan haustliti hér. Blóm eru stór hálffyllt karmínrauð og opin. Blómstrar frá lokum júlí - ágúst á Íslandi. Nýpur appelsínugular en þroskast sjaldan hér. Þarf að standa á skjólsælum og sólríkum stað til að þrífast og blómstra vel.
Reynsla/harðgerði: Getur kalið lítillega. Harðgerð í görðum YG. Harðgerð á svæði A.
RHF2.
Athugasemd:
Plöntur á eign rót þrífast betur.
|