Til baka
Birta:
- Sól:
- Hálfskuggi:
Já
- Skuggi:
Já
Þol/kröfur til jarðvegs:
- Þurr ófrjósamur:
Já
- Vel framræstur:
Já
- Blautur og kaldur:
Harðgerði:
- Borgarumhverfi:
Já
- Þurkþolin:
Já
- Þarf skjól:
- Vindþolin:
- Saltþolin:
H-tala:
- A:
Já
- B:
Já
- C:
Já
- D:
Annað:
Stutt lýsing:
Hálfsígrænn fjölæringur með rauðbleikum blómum, einn besta planta sem völ er til að þekja beð sérstaklega undir trjám og runnum. Þolir sól og skugga, þurrk og rakann jarðveg.
Athugasemd:
meira..
( smella á mynd ).
meira..
( smella á mynd ).
meira..
( smella á mynd ).
Ilmgresi
Geranium macrorrhizum
Ætt:
Blágresisætt - Geraniaceae
Yrki:
'Stemma'
Flokkur:
Fjölær - lágvaxin
hæð í m.:
0,20-0,25
þekjandi
Blómlitur:
Rauðbleikur
Blómgun:
júní-júlí
Aldin/mán.:
Haust-/vetrarútlit:
Fallegur vetrarbúningur
Notkun:
- Botn þekjandi:
Já
- Limgerði klippt:
- Limgerði Óklippt:
- Einkagarður:
Já
- Opin græn svæði:
Já
- Fláar:
- Plöntuker:
- Stakstætt:
- Götutré:
- Skjólbelti:
- Þyrping:
Já
- Kantplöntur:
Já
- Klifurplöntur:
- Sígrænt/vetrarfallegt:
Já
- Æt aldin og ber:
Bil á milli plantna:
25-40 cm.
Bil á milli í limgerði:
Fjölgun:
Sumargræðlingi