Annað:
Stutt lýsing:
Köftugur, harðgerður og glæsilegur runni, blómstrar ríkulega hvítum ilmandi blómum um mitt sumar.
Athugasemd:
Er 1-2 vikum á undan ilmkórónu 'Mont blanc' í blóma. ATH! ÞETTA YRKI ER EKKI Í ALMENNRI FRAMLEIÐSLU OG ER ÞVÍ FRAMBOÐ Á ÞVÍ TAKMARKAÐ.
|