Til baka   



Birta:
        - Sól:
        - Hálfskuggi:
        - Skuggi:

Þol/kröfur til jarðvegs:
  
- Þurr ófrjósamur:
  - Vel framræstur:
  - Blautur og kaldur:

Harðgerði:
  
- Borgarumhverfi:
  - Þurkþolin:
  - Þarf skjól:
  - Vindþolin:
  - Saltþolin:

H-tala:
        - A:
        - B:
        - C:
        - D:

Annað: 

Stutt lýsing:  Stór runni eða margstofna smávaxið tré að 3 m.h. Ávöl breið króna. Líkist úlfareyni en er smávaxnari. Blómstrar fyrrihluta júní bleikum áberandi blómum í hálfsveip og fær stór skærrauð ber. Er blendingur milli Sorbus aria x Sorbus chamaemespilus (Aria deild).

Athugasemd:  Bergreynir er apomiktiskur og kemur því ekta upp af fræi. Það yrki sem er mest í ræktun hérlendis er upprunið úr Grasagarðinum í Reykjavík af fræi árið 1989 safnað af villtum plöntum í Haute-Savoie í Frönsku Ölpunum við landamæri Sviss.


    
 
meira..
( smella á mynd ).
 
meira..
( smella á mynd ).
Bergreynir
Sorbus x ambigua

Ætt:  Rósaætt - Rosaceae

Yrki: Grasagarður

Flokkur:
     Lágvaxið tré
      hæð í m.:  3
     
Blómlitur:
 Bleikur

Blómgun:  júní

Aldin/mán.:  

Haust-/vetrarútlit:
  
  Gulir haustlitir
  
  

 
Notkun:
 - Botn þekjandi: 
 - Limgerði klippt:  
 - Limgerði Óklippt: 
 - Einkagarður: 
 - Opin græn svæði: 
 - Fláar: 
 - Plöntuker: 
 - Stakstætt: 
 - Götutré: 
 - Skjólbelti: 
 - Þyrping: 
 - Kantplöntur: 
 - Klifurplöntur: 
 - Sígrænt/vetrarfallegt: 
 - Æt aldin og ber: 

Bil á milli plantna:  2-5

Bil á milli í limgerði:  

Fjölgun:  Fræsáðning - apamiktiskur = fræekta