Annað:
Skríður
Stutt lýsing:
lágvaxinn skríðandi rós með gljáandi blöð og rauðbleik blóm sem minna á ígulrós 'Hansa'. Þéttur og breiðvaxin1 til1,5 m. hár og 1,5 m. breiður runni, mikil rótarskot. Fallegt dökkt gljáandi lauf, haustlitir gulir til rauðgulir. Blóm rauðbleik til rauðfjólublá hálffyllt 6-9 cm, rauðar gljáandi nýpur. Blómstrar á Íslandi frá miðjum júlí - ágúst.
Athugasemd:
Skríður með rótarskotum. Darthuis, Holland 1971. Brúðurós Rosa nitida x ígulrós ´Hansa´
|