Annað:
Stutt lýsing:
Fallegt og harðgert smávaxið tré sem hentar vel fyrir einkagarða. Vind- og Saltþolið og hentar því vel við sjávarsíðuna. Fær fallega rauð ber á haustin.
Athugasemd:
ATH! Alpareyniyrki sem í ræktun eru hérlendis virðast öll fremur smávaxin, verða ekki hærri en um 6 - 8 metrar. Hann er því full smávaxin sem götutré.
|