Annað:
Stutt lýsing:
Harðgerður, hávaxinn og blómviljugur runni til lítið tré. Blómklasar uppréttir. Þó heggur sé skuggþolinn blómstrar hann ekki nema hann fái sól.
Athugasemd:
ATH! ÞETTA YRKI ER EKKI Í ALMENNRI FRAMLEIÐSLU OG ER ÞVÍ FRAMBOÐ Á ÞVÍ TAKMARKAÐ. Ymis önnur harðgerð yrki eru í ræktun s.s. 'Bella', 'Blómi'. Ekki öll harðgerð yrki eru blómsæl.
|