Annað:
Stutt lýsing:
Hávaxinn,frekar gisinn runni. Afar harðgerður og þolir mjög vel vind, sjávarloft og skafrenning. Er nægjusamari en alaskavíðir hvað varðar jarðveg. Haustar sig fremur seint og getur kalið þar sem sumur eru stutt.
Athugasemd:
ATH! ÞETTA YRKI ER EKKI Í ALMENNRI FRAMLEIÐSLU OG ER ÞVÍ FRAMBOÐ Á ÞVÍ TAKMARKAÐ. ÖNNUR YRKI S.S. 'KÓLGA' OG 'TAÐA' ERU I BOÐI Á SUMUM STÖÐUM OG ERU MJÖG HARÐGERÐ.
|