Annað:
Stutt lýsing:
Þéttgreinóttur, hávaxinn runni /lítið tré með uppstæðar greinar. Blöð dökkgræn en rauðmenguð þegar þau eru ung.
Athugasemd:
ATH! ÞESSI PLANTA ER EKKI Í ALMENNRI FRAMLEIÐSLU OG ER ÞVÍ FRAMBOÐ Á HENNI TAKMARKAÐ.
Uppruninn af sjálfsáinni plöntu í Gróðrarstöðinni Gróanda, Grásteinum í Helgudal. Blendingur milli Salix phylicifolia x Salix myrsinifolia. (Ólafur Sturla Njálsson, 2005).
|