Annað:
Stutt lýsing:
Uppréttur blaðfallegur 2 – 3 m.h. runni sem blómstrar hvítum blómum, fær blásvört æt ber og fallega gula til rauðgula haustliti.
Athugasemd:
Kelur oft nokkuð, þarf hlýjann og skjólsælann stað til að þrífast vel. ATH! Mörg yrki í ræktun sem eru nokkuð breytileg í vaxtarlagi og harðgerði.
|