Annað:
Stutt lýsing:
Breiðvaxið og frekar hægvaxta, meðalhátt tré. Fær fáa en svera sprota. Mjög vindþolin. Karlkyns og setur ekki fræ.
Athugasemd:
Áberandi dvergsprotar setja svip á tréð að vetrarlagi. ATH! Haustar sig seint og getur orðið fyrir kali þar sem frýs snemma.
|