Annað:
Stutt lýsing:
Blárifs ‘Perla’ þrífst um land allt á byggðu bóli, er harðgert, kelur ekkert og hefur stuttan vaxtartíma. Perla er skuggþolin og þrífst vel innan um stórvaxna runna og tré, milli stórra trjáa sem uppfylling og þétting, í fjölbreytt runnabeð og berjagarðinn. Berin eru góð í sultu og bragðið passar vel við alls konar villibráðarsteikur.
Athugasemd:
ATH! Yrkið 'Skrúður' er álíka harðgert og mjög gott yrki.
|