Annað:
Fær mikið víðiryð
Stutt lýsing:
Fær mikið víðiryð sem gerir hann ónothæfan. Fljótsprottin, þéttgreinóttur, ber sig vel, mjög vindþolinn og kelur ekkert. Notið í staðin víðiblendinga eins og 'Grásteinn' eða 'Rökkvi'.
Athugasemd:
ATH! Fær mikið víðiryð um allt land og ætti EKKI AÐ NOTA. Notið í staðin víðiblendinga eins og 'Grásteinn' eða 'Rökkur'.
|