Annað:
Stutt lýsing:
Gróskumikill blómsæll runni sem hentar vel í stóra garða, útivistarsvæði og jafnvel í skjólbelti. Blómstrar betur en flestar fjallarósir í Yndisgarðinum á Reykjum. Er blendingur milli R. majalis og R. pendulina.
Athugasemd:
ATH! ÞETTA YRKI ER EKKI Í ALMENNRI FRAMLEIÐSLU OG ER ÞVÍ FRAMBOÐ Á ÞVÍ TAKMARKAÐ.
|