Annað:
Stutt lýsing:
Harðgerður meðalfíngerður, uppréttur runni, sem hentar einstaklega vel í klippt limgerði. Þolir mikla klippingu. Kvenkyns klónn sem fær rauð ber við frjóvgun.
Athugasemd:
ATH! Til eru mörg yrki af fjallarifsi, mörg óskilgreind íslensk yrki eru mjög harðgerð. Ýmis erlend yrki eins og 'Schmith' kelur reglulega hérlendis.
|