Annað:
Stutt lýsing:
Blómstrar fyrst á fyrraársgreinum í júní, svo á árssprotum í júlí og ágúst. Frekar fljótvaxinn. Smávaxnari en önnur yrki og fær haustliti, haustar sig fyrst allra. Uppréttari og þéttari en t.d. Glótoppur 'Kera' og hentar betur t.d. Í einkagarða.
Athugasemd:
ATH! GAMALL Í RÆKTUN EN ER HUGSANLEGT AÐ UM FLEIRI EN EINN KLÓN SÉ AÐ RÆÐA.
|