Til baka



Númer:

Afrennsli af ræktarlandi

Flokkur: Umhverfisrannsóknir     Upphafsár: 

Tengiliður: Björn Þorsteinsson       Netfang: bjorn@lbhi.is   
 

Áhrif jarðræktar og húsdýraáburðar á afrennsli af ræktarlandi
 
Verkefnið fjallar um umfang næringarefnaafrennslis af ræktalandi með sérstakri áherslu á umhleypinga að vetri.  Áhersla er á umfang útskolunar húsdýraáburðar og umfang útskolunnar af opinni (plægðri) jörð. Væntanlegur ávinningur felst í að bættur grundvöllur fæst til hagnýtra leiðbeininga fyrir bændur varðandi notkun húsdýraáburðar og val jarðræktaraðferða. Niðurstöðurnar nýtast sem einn hlekkur í áframhaldandi þróun sjálfbærrar landnýtingar og nýtingu jarðvegs. Upplýsingar um heildarlosun næringarefna nýtast til að meta hvort mengun frá hefðbundinni ræktun sé áhyggjuefni hér líkt og víða erlendis. Niðurstöður nýtast vel við fræðslustörf innan flestra námsbrauta LbhÍ.