Til baka



Númer: 538

Erfðafjölbreytni í íslenska geitastofninum

Flokkur: Sjálfbær nýting erfðaauðlinda     Upphafsár: 

Tengiliður: Jón Hallsteinn Hallsson       Netfang: jonhal@lbhi.is   
 

Markmið verkefnisins er að auka þekkingu okkar á íslenska geitastofninum, m.t.t. erfðafjölbreytileika og bera stofninn saman við við aðra stofna. Annars vegar með því að safna saman og greina ætternisgögn og hins vegar að safna lífsýnum og greina erfðafjölbreytileika innan stofnsins með sameindaerfðafræðilegum aðferðum.