Til baka



Númer: 1053

Upphitun íþróttavalla

Flokkur: Garðyrkja     Upphafsár: 2009

Tengiliður: Guðni Þorvaldsson       Netfang: gudni@lbhi.is   
 

Markmið þessa verkefnis er að lengja notkunartíma fótbolta- og golfvalla með því að hita upp jarðveginn. Tilraunareitir voru settir upp á Korpúlfsstöðum sumarið 2009 og er hægt að stjórna hitun þeirra frá stjórnstöð á Korpúlfsstöðum. Í fyrstu verður lögð áhersla á upphitun síðla vetrar og að vori.
 
Samstarfaðilar:
Golfklúbbur Reykjavíkur
Knattspyrnusamband Íslands
Orkuveita Reykjavíkur
VSÓ ráðgjöf